Verktafir, ábyrgð á þeim og afleiðingar
Verktafir, ábyrgð á þeim og afleiðingar
Regular price
5.450 ISK
Regular price
Sale price
5.450 ISK
Unit price
/
per
Höfundur: Víðir Smári Petersen
Í ritinu er m.a. fjallað um hver séu skilyrði þess að verktaki eigi rétt á framlengingu skilafrests og hvernig hann eigi að bera sig að til þess að ná slíkum kröfum fram. Þá er fjallað um tafabótakröfur verkkaupa, til dæmis tímabil tafabóta, hvernig beri að ákvarða fjárhæð þeirra og hvenær getur komið til þess að tafabætur verði lækkaðar. Einnig er fjallað um gagnkvæmar tillits- og tilkynningarskyldur aðila og úrlausn ágreiningsmála á verktíma. Loks er fjallað um það að hvaða leyti höfundur telur tilefni til þess að endurskoða ákvæði staðalsins ÍST 30:2012.