ÚLFLJÓTUR 2. tbl. 73. árg. 2020

ÚLFLJÓTUR 2. tbl. 73. árg. 2020

Verð
1.500 kr
Verð
1.500 kr
Verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn í verði Shipping calculated at checkout.

Meðal efnis:

Ása Ólafsdóttir - Nokkur atriði tengd réttarfari við gjaldþrotaskipti

Ásgerður Ragnarsdóttir og Víðir Smári Petersen - Skylduaðild að veiðifélögum - stenst fyrirkomulag atkvæðisréttar meðalhófssjónarmið?

Hafsteinn Dan - Viðurkenningarmál félaga

Valgerður Sólnes - Skaðabótaábyrgð hins opinbera vegna brota á stjórnsýslulögum

RÖKSTÓLAR - Ber ríkislögmanni ávallt að gera ítrustu kröfur?