
Meðal efnis:
Eiríkur Jónsson og Valgerður Sólnes - Skaðabótaábyrgð hins opinbera vegna brota gegn EES-rétti
Hafsteinn Þór Hauksson og Oddur Þorri Viðarsson - Miðlæg úrskurðarnefnd í upplýsingarétti - Rök og reynsla
Marta Jónsdóttir - Innleiðing CISG í íslenskan rétt: Er breytinga þörf?
Rökstólar - Persónuverndarréttarleg álitaefni í tengslum við notkun kortaupplýsinga í sóttvarnaskyni?
Rekabálkur - Borg humlana